Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður ...
Nú í febrúar mun Útflutningsráð Íslands standa fyrir fræðsluferð fyrir nýja útflytjendur til Bretlands. Með ferðinni gefst útflytjendum tækifæri á að funda með væntanlegum samstarfsaðilum og fræðast um markaðssvæði Bretlands. Íslensk fyrirtæki hafa nú þegar sýnt ferðinni mikinn áhuga. Ferðin verður ...
Indriði Þorláksson ríkisskattstjóri skrifar grein í tímarit embættisins þar sem hann gefur í skyn að skattalögin séu sniðgengin af fyrirtækjum í fleiri tilvikum en áður. Þá talar hann um græðgi og mammonsdýrkun í íslenskum fyrirtækjum og telur að viðburðir síðustu dagana hérlendis minni á gerska ...
Um þessar mundir stendur yfir hin árlega umræða um vanda Landspítala háskólasjúkrahúss. Ljóst er hins vegar að vandi spítalans er meiri en verið hefur undanfarin ár og stjórnarnefnd LSH hefur kynnt heilbrigðisráðherra tillögur um niðurskurð.
Amerísk-íslenska verslunarráðið (AMÍS), sem starfar innan Alþjóðasviðs VÍ, hélt aðalfund sinn í Þingholti, Hótel Holti í dag. Ragnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Norðuráls, var kosinn formaður ráðsins.
Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ hefur verið skipaður í Ráðgjafahóp um viðskiptaþróun á Eystrasaltssvæðinu (Business Advisory Council - BAC) sem starfar innan Council of Baltic Sea States. Eftir
Verzlunarskóli Íslands hefur nú bráðum í heila öld verið í fararbroddi viðskiptamenntunar á Íslandi og jafnframt veitt eftirsóknaverða og haldgóða framhaldsskólamenntun. Skólinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur nemendum fjölgað ár frá ári. Umsvif skólans hafa jafnframt orðið meiri og hafa þau ...
Verzlunarskóli Íslands hefur nú bráðum í heila öld verið í fararbroddi viðskiptamenntunar á Íslandi og jafnframt veitt eftirsóknaverða og haldgóða framhaldsskólamenntun. Skólinn hefur notið mikilla vinsælda og hefur nemendum fjölgað ár frá ári. Umsvif skólans hafa jafnframt orðið meiri og hafa þau ...
VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember. Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ. Vinsamlega hafið ...
VÍ tekur á móti viðskiptamönnum og forsvarsmönnum verslunarráða frá Japan hinn 17. nóvember, Hollandi 20. nóvember og Úganda hinn 27. nóvember. Þau aðildarfyrirtæki sem áhuga hafa á að efla tengsl við fyrirtæki eða verslunarráð í þessum ríkjum geta tekið þátt í fundum með þessum VÍ. Vinsamlega hafið ...
Fjölbreytni og kraftur í íslensku atvinnulífi kom dönskum fjárfestum á óvart á fjárfestaráðstefnu Dansk íslenska verslunarráðsins sem haldin var 23. október.Eitt hundrað danskir fjárfestar mættu á kynninguna í Kaupmannahöfn
Skrifræði, tollamál, staðlar og einkaréttur eru þau atriði sem verslunarráð í Evrópu telja helst ábótavant og hamla útrás til Rússlands samkvæmt könnun sem Eurochambres hefur gert.
Rætt var m.a. um viðskiptaengla á fundi sem Breska sendiráðið stóð fyrir 23. október í samráði við VÍ, BRÍS og Háskólann í Reykjavík. Fram kom á fundinum að árið 2003 er gert ráð fyrir að 830 milljónum punda verði varið í áhættuverkefni (venture capital) í Bretlandi en þessi upphæð var tæplega 5 ...
Framtíðarsýn nýrrar kynslóðar á fjármálamarkaði var til umræðu á morgunverðarfundi Verslunarráðs í morgun. Þar ræddu Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, og Þórður Már Jóhannesson, framkvæmdastjóri fjárfestingarfélagsins Straum,s um þær breytingar sem orðið hafa á íslensku viðskiptalífi og ...
Útlendingar sem starfa á Íslandi. Þið eruð svo sterk, þið trúið á lífið, þið eruð uppfull af orku og áhuga og vinnugleði. Þið eru ótrúlega gestrisin . Þannig lýsti danski presturinn Johannes Møllehave Íslendingum nýlega í Morgunblaðsviðtali.
Útlendingar sem starfa á Íslandi. Þið eruð svo sterk, þið trúið á lífið, þið eruð uppfull af orku og áhuga og vinnugleði. Þið eru ótrúlega gestrisin . Þannig lýsti danski presturinn Johannes Møllehave Íslendingum nýlega í Morgunblaðsviðtali.
Kai Hammerich forstjóri Invest in Sweden bendir á að það er einkum tvennt sem er nauðsynlegt til að laða að erlenda fjárfestingu; alþjóðlegir skólar og traustar samgöngur til og frá landinu.
Miðvikudaginn 8. október kl. 16 verður haldinn blaðamannfundur, þar sem kynntar verða tillögur að bættum aðbúnaði og umhverfi erlendra sérfræðinga sem starfa á Íslandi.
Á undanförnum mánuðum hafa meðal annarra fulltrúar eftirtaldra ríkja heimsótt Verslunarráðið: Austurríkis, Svíþjóðar, Bandaríkjanna, Þýskalands, Möltu, Slóvakíu, Bretlands, Frakklands og Rúmeníu.
Sigþrúður Ármann hefur hafið störf hjá Verslunarráði Íslands. Sigþrúður er að ljúka námi við lagadeild Háskóla Íslands. Lokaritgerð hennar fjallar um peningaþvætti.
25 einstaklingar sækja námskeiðið Ný tækifæri í einkarekstri, sem hófst 22. september. Námskeiðið er samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Verslunarráðs Íslands og Samtaka atvinnulífsins. Námskeiðið stendur fram í desember.
Fimmtudaginn 26. september var haldinn fundur aðildarfyrirtækja Verslunarráðs um Sundabraut. VÍ hóf umræðu um einkaframkvæmd Sundabrautar fyrr í sumar og er áhugi á meðal aðildarfyrirtækja ráðsins að halda þeirri umræðu áfram.
Hinn 26. september bauð bæjarstjórinn í Garðabæ, Ásdís Halla Bragadóttir, Verslunarráði og Háskólanum í Reykjavík í heimsókn til að kynna stefnu og framtíðarsýn Garðabæjar í skólamálum.
Hinn 26. september bauð bæjarstjórinn í Garðabæ, Ásdís Halla Bragadóttir, Verslunarráði og Háskólanum í Reykjavík í heimsókn til að kynna stefnu og framtíðarsýn Garðabæjar í skólamálum.
Forsætisráðuneytið hefur nýverið skipað fimm manna stefnumótunarnefnd um upplýsingasamfélagið. Verkefni nefndarinnar er að endurskoða stefnu ríkisstjórnarinnar í þessum málaflokki frá árinu 1996 og móta framtíðarsýn.
88% aðildarfyrirtækja verslunarráðs Stokkhólmsborgar eru hlynnt upptöku evrunnar í Svíþjóð. Þetta kom m.a. fram í ræðu Peters Eghards framkvæmdastjóra verslunarráðs Stokkhólmsborgar á ársfundi framkvæmdastjóra norrænna verslunarráða sem haldinn var í Finnlandi í ágúst. Aðalumræðuefni fundarins var ...
88% aðildarfyrirtækja verslunarráðs Stokkhólmsborgar eru hlynnt upptöku evrunnar í Svíþjóð. Þetta kom m.a. fram í ræðu Peters Eghards framkvæmdastjóra verslunarráðs Stokkhólmsborgar á ársfundi framkvæmdastjóra norrænna verslunarráða sem haldinn var í Finnlandi í ágúst. Aðalumræðuefni fundarins var ...
Sífellt fjölgar í hópi aðildarfyrirtækja VÍ. Við erum strax í júlímánuði að ná þeim markmiðum sem við settum okkur um fjölgun félaga allt árið 2003, segir Þór Sigfússon framkvæmdastjóri VÍ.
Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.
Framkvæmdastjóri Alþjóða verslunarráðsins (ICC) , Maria Livanos Cattaui, hélt erindi um Ábyrg fyrirtæki í alþjóðavæddu umhverfi yfir hátíðarkvöldverði í Grillinu í tilefni af 20 ára afmæli ICC á Íslandi. Þar sagði Maria meðal annars að fyrirtækin sjálf verði að vera ábyrg og mega aldrei gera ráð ...