Samkvæmt lögum sem samþykkt voru á Alþingi rétt fyrir þinglok munu talsverðar breytingar verða á skattkerfi atvinnulífsins nú um áramót. Þar má einna helst nefna eftirfarandi atriði sem finna má í lögum nr. 164/2010.
Viðskiptaráð hefur í starfsemi sinni á síðustu misserum hvatt fyrirtæki til að standa skil á ársreikningum sínum og bent á mikilvægi þess fyrir atvinnulífið í heild. Þá hefur ráðið undanfarið unnið í samstarfi við ýmsa aðila að því að skerpa hvata fyrirtækja til að skila inn ársreikningum á ...
Á föstudag fór fram opinn fundur á Grand Hótel þar sem samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var kynnt stjórnendum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra kynnti samkomulagið en í máli hans kom m.a. fram að það myndi stuðla að hraðari úrlausn skuldamála ...
Frá bankahruni hefur rekstarumhverfi fyrirtækja versnað umtalsvert. Má rekja þær breytingar bæði til þátta er varða efnahagsumhverfið almennt t.a.m. minni eftirspurn, gjaldeyrishafta, hárra vaxta og skuldavanda heimila og fyrirtækja sem og aðgerða stjórnvalda í skattamálum. Stjórnvöld hafa sagt ...
Á föstudag fór fram opinn fundur á Grand Hótel þar sem samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja var kynnt stjórnendum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra kynnti samkomulagið en í máli hans kom m.a. fram að það myndi stuðla að hraðari úrlausn skuldamála ...
Frá bankahruni hefur rekstarumhverfi fyrirtækja versnað umtalsvert. Má rekja þær breytingar bæði til þátta er varða efnahagsumhverfið almennt t.a.m. minni eftirspurn, gjaldeyrishafta, hárra vaxta og skuldavanda heimila og fyrirtækja sem og aðgerða stjórnvalda í skattamálum. Stjórnvöld hafa sagt ...
Samkomulag um úrvinnslu skuldamála lítilla og meðalstórra fyrirtækja hefur nú verið undirritað, en með því er ætlunin að flýta fjárhagslegri endurskipulagning um 6.000 fyrirtækja í bankakerfinu. Að því standa efnahags- og viðskiptaráðuneytið, Félag atvinnurekenda, fjármálaráðuneytið, Samtök ...
Í síðustu viku voru kynnt drög að skýrslu rannsóknar sem verið er að vinna um efnahagsleg áhrif skapandi greina hér á landi. Rannsóknin er fjármögnuð af fimm ráðuneytum ásamt Íslandsstofu og er hún unnin að frumkvæði samráðsvettvangs skapandi greina. Ljóst er að störf innan skapandi greina skipta ...
Endurskipulagning íslensks hagkerfis er á krossgötum. Taka þarf margar erfiðar og sársaukafullar ákvarðanir í fjárlögum til að rétta af fjárhag ríkissjóðs. Engum dylst að staðan er erfið og af þeim sökum er afar brýnt að forgangsröðun verkefna sé skýr og miði að hagsmunum heildar og verðmætasköpun ...
Viðskiptaráð tekur virkan þátt í uppbyggingu menntunar og er bakhjarl bæði Verzlunarskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík í gegnum Sjálfseignarstofnun Viðskiptaráðs Íslands um viðskiptamenntun (SVÍV). Ráðið hefur um árabil veitt styrki til framhaldsnáms erlendis. Undanfarin ár hafa verið veittir ...
Nú fer fram Alþjóðleg athafnavika á Íslandi sem ætlað er að hvetja fólk um allan heim til þátttöku í nýsköpunarverkefnum. Innovit er framkvæmdaraðili athafnavikunnar, en Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs er einn af talsmönnum hennar. Eins og segir á vef athafnaviku þá hefur Finnur ...
Rætt var við Tómas Má Sigurðsson, formann Viðskiptaráðs, í Fréttablaðinu á fimmtudaginn síðasta en tilefnið var átak sem fyrirtækjaskrá RSK hefur hafið til að bæta ársreikningaskil. Á næstu vikum
Eins og þekkt er þá voru sett á gjaldeyrishöft í kjölfar bankahrunsins til að hindra mikla veikingu krónunnar og stuðla að auknum gengisstöðugleika. Gjaldeyrishöftin hafa þó margvísleg önnur óæskileg áhrif, sem lítið hefur verið rætt um. Þegar höft hafa verið við líði jafn lengi og raun ber vitni ...
Eins og þekkt er þá voru sett á gjaldeyrishöft í kjölfar bankahrunsins til að hindra mikla veikingu krónunnar og stuðla að auknum gengisstöðugleika. Gjaldeyrishöftin hafa þó margvísleg önnur óæskileg áhrif, sem lítið hefur verið rætt um. Þegar höft hafa verið við líði jafn lengi og raun ber vitni ...
Í morgun Viðskiptaráð árlegan Peningamála fund sinn á Hilton Reykjavík Nordica í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabankans og bar fundurinn yfirskriftina
Í Markaði Fréttablaðsins í dag er að finna ítarlega umfjöllun um þá vankanta skattkerfisins sem innleiddir voru með skattabreytingum stjórnvalda á síðasta ári. Í umfjölluninni er rætt við þrjá skattasérfræðinga og Finn Oddsson, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs. Finnur bendir á að tiltölulega einfalt ...
Næstkomandi föstudag mun Viðskiptaráð Íslands halda árlegan morgunverðarfund í tilefni af útgáfu peningamála Seðlabanka Íslands. Fundurinn er haldinn á Hilton Reykjavik Nordica, en aðalræðumaður fundarins er
Undanfarin misseri hefur nokkur umræða verið innan Evrópusambandsins um hvernig efla megi eftirlit og umgjörð með efnahagsþróun og útgjöldum hins opinbera. Nýlega gaf starfshópur á vegum sambandsins út
Alþingi var sett á ný í upphafi mánaðarins en með því lauk lengsta löggjafarþingi Íslandssögunnar. Í stað heildarsamstarfs um lausnir á erfiðri stöðu heimila og atvinnulífs hefur pólitískur skotgrafarhernaður því miður í of mörgum tilvikum orðið ofan á. Þá skortir ríkisstjórninni forystu og getu til ...
Verðmætasköpun á grunni þekkingar. Markmiðið hljómar vel og hefur, með einum eða öðrum hætti, verið orðað ítrekað undanfarin misseri. Um það ríkir samfélagsleg sátt, enda felur það í sér möguleikann á lífskjarabótum umfram það sem auðlindir okkar, sjávarfang og orka, geta staðið undir. Að ná þessu ...
Nú liggur fyrir fjárlagafrumvarp ársins 2011. Flestir ættu að geta sammælst um mikilvægi úrbóta á ferli og framkvæmd fjárlaga, en talsverðir annmarkar hafa verið á því í ár líkt og undanfarin ár. Málefnaleg skoðanaskipti um brýn þjóðfélagsmál sem þetta þurfa að eiga sér stað til að dýpka umræðuna og ...
Það er margur vandinn sem nú blasir við Íslendingum. Hann má flokka í þrennt; hagrænan, stjórnmálalegan og hugarfarslegan. Hagrænn vandi endurspeglast í því að skuldir heimila, fyrirtækja og hins opinbera eru of miklar, hagvöxtur er neikvæður, kaupmáttur hefur rýrnað, eftirspurn dregist saman og ...
Fyrr í þessum mánuði kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp næsta árs og hafa spunnist talsverðar umræður um hvaða leiðir skuli fara í þeim niðurskurði sem nú er óumflýjanlegur. Í nýlegri
Í upphafi mánaðarins kynnti ríkisstjórnin fjárlagafrumvarp ársins 2011 og hafa í kjölfarið spunnist umtalsverðar umræður um þær leiðir sem lagt er til að farnar séu. Hugmyndir um hvort ráðast eigi í niðurskurð eða skattahækkanir munu ætíð vera grundvöllur skoðanaskipta í þjóðfélaginu og skal engan ...
Nú í vikunni mælti fjármálaráðherra fyrir fjárlagfrumvarpi næsta árs, en skv. ráðherra er megináhersla lögð á niðurskurð opinberra útgjalda til að mæta fjárlagahallanum í bland við skattahækkanir. Viðskiptaráð hefur lengi mælt fyrir slíkri áherslu umfram viðamiklar breytingar á skattkerfinu. Stafar ...
Á morgun, föstudag, fer fram tólfta Seed Forum fjárfestaþingið en það var fyrst haldið árið 2005. Á þinginu er sprotafyrirtækjum gefinn kostur á að kynna viðskiptahugmyndir sínar ásamt viðskiptaáætlunum. Þar munu fulltrúar fimm íslenskra og tveggja norskra sprotafyrirtækja kynna sínar hugmyndir og ...
Sú löggjöf sem nýlega var boðuð af efnahags- og viðskiptaráðherra kemur til með að draga úr óvissu um meðferð gengistryggðra bíla- og húsnæðislána heimila. Því ber að fagna þó deildar meiningar séu um hvort nægilega langt hafi verið gengið. Boðaðar aðgerðir eru þó skref í þá átt sem þarf að fara.
Viðskiptaráð hefur síðustu ár hvatt fyrirtæki til að skila inn ársreikningum innan lögbundinna tímamarka, en talsverð vanhöld hafa verið á því í gegnum tíðina. Ástæður fyrir þessari áherslu ráðsins eru margvíslegar en þar skiptir vafalaust mestu að slök skil á grundvallar rekstrarupplýsingum hafa ...
Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja ...
Frá bankahruni 2008 hafa erfiðir tímar farið í hönd í íslensku efnahagslífi. Viðskiptaráð hefur, eins og margir aðrir, bent á hættu á varanlegum fólks- og fjármagnsflótta í kjölfar kreppunnar. Hvoru tveggja hefði óhjákvæmilega verulega neikvæðar afleiðingar fyrir þjóðarbúið og myndi veikja ...
Í lok júní 2009 voru samþykkt lög sem innleiddu nýtt ákvæði þess efnis að erlendir aðilar skyldu sæta sérstakri skattlagningu á vöxtum sem þeir fá greidda frá íslenskum aðilum. Skatturinn er afdráttarskattur í þeim skilningi að þegar hinn íslenski aðili innir af hendi vaxtagreiðslu til viðkomandi ...
Á landsþingi Sambands sveitarfélaga eru nú til umræðu tillögur um nánari samvinnu ríkis og sveitarfélaga í efnahagsmálum. Tillögurnar hafa verið unnar af samráðsnefnd ríkis og sveitarfélaga og lúta þær einkum að gerð hagstjórnarsamnings, upptöku fjármálareglna og aukinni upplýsingagjöf.
Í kjölfar bankahruns hefur mikið verið fjallað um endurreisn heimila, atvinnulífs og hagkerfis, en sitt sýnist hverjum um gang mála. Gjarnan veltur sú afstaða á því hvar menn eru í pólitík og hvort þeir koma úr atvinnulífinu eða ekki. Flestir geta þó verið sammála um að hraðari uppbyggingar er þörf. ...
Á síðustu tveimur árum hefur fjármagnstekjuskattur verið hækkaður um 80%, úr 10% í 18%, m.a. á þeirri forsendu að verið sé að samræma skattgreiðslur af fjármagni og launum. Sú afstaða byggir sumpart á misskilningi þar sem fjármagnstekjuskattur er brúttóskattur og með aukinni verðbólgu er ...
Breytingar á skattkerfinu síðustu misseri hafa einkennst af fjótfærni af hálfu stjórnvalda. Komið hefur í ljós að margar þeirra hafa verið afar misráðnar og nauðsynlegt er að þær gangi til baka til þess að koma megi atvinnulífinu hér á landi af stað.
Það er alvörumál þegar lagt er í breytingar á skattkerfi hvers lands og mikilvægt að staðið sé að slíkum breytingum með sem bestum hætti. Það var ekki gert á síðastliðnu ári.“ sagði Finnur Oddsson framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á
Atvinnulífið gerði sér fulla grein fyrir þörf ríkisins á skattahækkunum á árunum 2009 og 2010, en forystusveit þess skorti hins vegar hugmyndaflug til að ímynda sér að ríkisstjórnin myndi færa skattkerfið áratugi aftur í tímann. Þetta kom fram í máli Vilmundar Jósefssonar, formanns Samtaka ...
Fjármálaráðherra skipaði starfshóp síðastliðið vor til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar á skattkerfinu. Hópnum var upphaflega gefinn frestur til 15. júlí til að skila áfangaskýrslu en var sá frestur framlengdur til 31. ágúst. Nú þegar þrjár vikur eru liðnar frá því ...
Fjármálaráðherra skipaði starfshóp síðastliðið vor til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar á skattkerfinu. Hópnum var upphaflega gefinn frestur til 15. júlí til að skila áfangaskýrslu en var sá frestur framlengdur til 31. ágúst. Nú þegar þrjár vikur eru liðnar frá því ...
Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hilton Nordica. Húsið opnar með morgunverði klukkan 8:00, en fundurinn hefst klukkan 8.30 stendur til 10 - aðgangur er ókeypis. Margt bendir til þess að þær ...
Sú óvissa sem áætlaðar skattahækkanir í Bandaríkjunum skapa er farin að hafa neikvæð áhrif á viðskiptalífið þar í landi. Hækkanir sem þessar gætu komið niður á alþjóðlegum fyrirtækjum sem starfa innan landsins, en um þetta er fjallað í bandaríska blaðinu
Samkeppnishæfni Íslands dalar milli ára en landið er nú í 31. sæti á lista Alþjóða efnahagsráðsins (e. World Economic Forum) yfir samkeppnishæfni landa. Fyrir ári síðan var Ísland í 26. sæti og því ljóst að mikil afturför hefur átt sér stað upp á síðkastið. Stærstu vandamálin hér á landi sem rætt er ...
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hótel Nordica. Þar munu samtökin leggja fram og kynna tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingar, stuðla að sköpun nýrra starfa og ...
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands efna til opins morgunverðarfundar um skattamál fyrirtækja fimmtudaginn 23. september nk. á Hótel Nordica. Þar munu samtökin leggja fram og kynna tillögur að umbótum á skattkerfinu sem miða að því að efla fjárfestingar, stuðla að sköpun nýrra starfa og ...
Landsnefnd Alþjóða viðskiptaráðsins (ICC) stendur fyrir námskeiði á Íslandi um alþjóðlegu vöruflutningsskilmálana Incoterms 2010 miðvikudaginn 29. september. Ný og endurskoðuð útgáfa verður kynnt á fundi ICC í París þann 27. september. Margir hafa beðið eftir þessari endurskoðun með óþreyju, en 10 ...
Mikilvægt er að nýta þekkingu innan samtaka atvinnuvega og þau víðtæku tengsl sem þar eru við atvinnulífið í uppbyggingu hérlendis. Slík samtök eru í því hlutverki að koma nýrri þekkingu áfram og þjóna hlutverki einskonar miðjumanns milli atvinnulífs og stjórnvalda. Þau geta í samstarfi við ...
Mikilvægt er að nýta þekkingu innan samtaka atvinnuvega og þau víðtæku tengsl sem þar eru við atvinnulífið í uppbyggingu hérlendis. Slík samtök eru í því hlutverki að koma nýrri þekkingu áfram og þjóna hlutverki einskonar miðjumanns milli atvinnulífs og stjórnvalda. Þau geta í samstarfi við ...
Nú hafa verið birtar tölur um þróun hagkerfisins á öðrum ársfjórðungi. Þar kemur fram að samdráttur hafi verið 3,1% milli ársfjórðunga. Það sem vekur einna helst athygli er hve mikil breytingin er frá áður birtum hagvaxtartölum.
Stjórnvöld þurfa að vinna í samstarfi við atvinnulífið og sérfræðinga þegar kemur að því að marka framtíðarstefnu í atvinnuuppbyggingu. Þetta kom fram í máli Dr. Seiichiro Yonekura, forstöðumanns rannsóknarmiðstöðvar í nýsköpunarfræðum við Hitotsubashi Háskóla í Tókýó, á morgunverðarfundi ...
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi sem fram fer fram á morgun, þriðjudag.
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi sem fram fer fram á morgun, þriðjudag.
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Sendiráðs Japans á Íslandi, Háskólans í Reykjavík og japanskra fræða við Háskóla Íslands. Fundurinn ...
Þriðjudaginn 31. ágúst munu Viðskiptaráð Íslands, Sendiráð Japans á Íslandi, Háskólinn í Reykjavík og japönsk fræði við Háskóla Íslands standa fyrir morgunverðarfundi. Yfirskrift fundarins er „
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lækkaði vexti bankans um 1 prósentustig í morgun. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 5,5%, hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 6,75%, vextir á lánum gegn veði til sjö daga í 7,0% og daglánavextir í 8,5%.
Ör vöxtur hefur einkennt íslenskan tækniiðnað undanfarið, sérstaklega hugverkaiðnaðinn, en áætluð þörf fyrir tæknimenntaða einstaklinga út í atvinnulífið er um 2-3.000 manns næstu þrjú árin.
Ör vöxtur hefur einkennt íslenskan tækniiðnað undanfarið, sérstaklega hugverkaiðnaðinn, en áætluð þörf fyrir tæknimenntaða einstaklinga út í atvinnulífið er um 2-3.000 manns næstu þrjú árin.
Þriðjudaginn 31. ágúst fer fram morgunverðarfundur þar sem m.a. verður rætt um mikilvægi þess að mótuð verði stefna í uppbyggingu atvinnuvega hér á landi. Jafnframt er tilgangur fundarins að hvetja til þess að slík stefna verði þróuð. Málið er sérstaklega áhugavert í ljósi fyrirhugaðrar sameiningar ...
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Japanska sendiráðsins á Íslandi, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fundurinn fer fram á Grand ...
Hvernig getur skipulagt samstarf milli viðskiptalífs og hins opinbera stutt við uppbyggingu á nýjum atvinnuvegum? Þetta er meðal þess sem fjallað verður um á morgunverðarfundi Viðskiptaráðs Íslands, Japanska sendiráðsins á Íslandi, Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Fundurinn fer fram á Grand ...
Í vikunni hefur verið fjallað um samning fjölmiðlafyrirtækisins 365 miðla um sýningarétt á næstu tveimur heimsmeistaramótum í handbolta. Mótin hafa hingað til verið sýnd í opinni dagskrá á RÚV. Líklegt þykir að 365 miðlar sýni leiki mótsins í áskriftarsjónvarpi og hefur komið fram í umfjöllun um ...
Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og ...
Traust á framleiðendum í mjólkuriðnaði er verulega takmarkað í nýju frumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Þvert á það sem fram kemur í áðurnefndu frumvarpi ætti stýring á mjólkurframleiðslu að ráðast af markaðslögmálum og ...
Þeir tveir aðilar sem eru hvað stærstir í framleiðslu á eigin mjólkurafurðum eru þegar búnir að sprengja það 10.000 lítra mark sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingar á lögum um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum. Holtsel, sem framleiðir ís og jógúrt, áætlar að nýta um það bil ...
Haraldur I. Birgisson hefur tekið við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, en áður gegndi hann starfi yfirlögfræðings ráðsins. Fráfarandi aðstoðarframkvæmdastjóri, Frosti Ólafsson, hverfur nú til frekara náms erlendis en hann hefur starfað hjá Viðskiptaráði frá árinu 2006, fyrst sem ...
Hið árlega og sívinsæla alþjóðlega golfmót Viðskiptaráðs og millilandaráðanna verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi þann 2. september 2010. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt og nota með því tækifærið til að efla alþjóðlegt tengslanet sitt. Að leik loknum verður boðið uppá ...
Við undirbúning og framkvæmd þeirra skattabreytinga sem komið hafa til framkvæmda síðasta árið hefur verulega skort á að nægilegt samráð hafi verið haft við atvinnulífið og aðra hagsmunaaðila. Einnig hefur umræða um afleiðingar breytinganna verið afar rýr, sérstaklega þegar verulegt umfang þeirra er ...
Það er almennt álit innan atvinnulífsins að á Íslandi hafi skattlagning rekstrar verið hagkvæm með tiltölulega lágum og breiðum skattstofni, með fáum frádráttarliðum. Með breytingum á skattkerfinu sem draga úr samkeppnishæfi m.v. það sem tíðkast erlendis er í raun verið að stíga skref í þá átt að ...
Í s.l. viku gaf Viðskiptaráð út skoðun þar sem farið er yfir þá vankanta sem nýlega hafa verið innleiddir í annars hagfellt íslenskt skattkerfi. Til að byggja upp trausta atvinnustarfsemi liggur fyrir að umhverfi til rekstrar þarf að vera hagfellt og ekki síður stöðugt. Mikilvægt er því að draga úr ...
Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
Nýverið gaf Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn út skýrslu um íslenska skattkerfið. Skýrslan var unnin að beiðni stjórnvalda en þar eru kynntar tillögur sjóðsins um hvernig auka megi skatttekjur ríkissjóðs án verulegs skaða og neikvæðra áhrifa fyrir íslenskt efnahagslíf.
Veruleg óvissa ríkir nú í skattamálum fyrirtækja þar sem upplýsingar um væntanlegar tekjuöflunarleiðir ríkissjóðs fyrir næsta ár eru takmarkaðar. Skattabreytingar síðustu missera hafa einkennst af hringlandahætti og hafa þær jafnframt ýtt undir ósamræmi í skattlagningu hérlendis miðað við það sem ...
Nýlega bárust þær fréttir að samheitalyfjafyrirtækið Actavis leiti nú að hentugri staðsetningu fyrir höfuðstöðvar sínar. Erfitt er að skilja þessa yfirlýsingu með öðrum hætti en að líklegt megi teljast að höfuðstöðvar fyrirtækisins flytji af landi brott.
Nú þegar greiðsluuppgjör ríkissjóðs fyrir fyrsta þriðjung ársins liggur fyrir er ekki úr vegi að staldra við og meta þróun mála eftir upptöku hins nýja skattkerfis. Það sem einkennir uppgjörið einna helst við fyrstu yfirferð er að flestir skattstofnar eru að dragast saman. Má þar t.a.m. nefna ...
Í apríl s.l. tilnefndi fjármálaráðherra starfshóp sem ætlað var að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Samhliða starfshópnum var sett á laggirnar samráðsnefnd sem hugsuð var sem vettvangur upplýsingamiðlunar og skoðanaskipta fyrir starfshópinn. Þar áttu ...
Stuðningur við nýsköpunar- og frumkvöðlastarf er eitt af þeim málum sem Viðskiptaráð telur skipta verulegu máli við enduruppbyggingu atvinnulífs í landinu. Það á ekki einungis við um sprotafyrirtæki og frumkvöðla innan þeirra heldur einnig rannsóknar- og þróunarstarfsemi sem á sér stað innan ...
Um 90 manns úr breiðum hópi félaga Viðskiptaráðs sóttu vel heppnað Umbótaþing ráðsins sem fram fór á mánudag. Á þinginu komu fram fjöldi ábendinga um vandamál sem þarf að leysa og hugmyndir að úrbótum, sem þátttakendur færðu í sameiningu í fjölbreyttar tillögur að verkefnum fyrir viðskiptalífið.
Talsverð umræða hefur verið um fækkun ráðuneyta að undanförnu. Líkt og iðulega virðist sem tvær fylkingar hafi myndast um málið, önnur með og hin á móti, en lítið hefur borið á heildstæðum rökum þessara fylkinga. Önnur þeirra virðist þó eiga talsverðan samhljóm með landsmönnum, en skv. nýlegum
Talsverð umræða hefur verið um fækkun ráðuneyta að undanförnu. Líkt og iðulega virðist sem tvær fylkingar hafi myndast um málið, önnur með og hin á móti, en lítið hefur borið á heildstæðum rökum þessara fylkinga. Önnur þeirra virðist þó eiga talsverðan samhljóm með landsmönnum, en skv. nýlegum
Í síðustu viku stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir vel sóttri ráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja. Í pallborðsumræðum var m.a. rætt um með hvaða hætti mætti koma að úrbótum í stjórnarháttum fyrirtækja hér á landi, en yfirskrift ...
Viðmið um góða stjórnarhætti hafa með reglubundnum hætti verið í almennri umfjöllun fyrrihluta þessa áratugar. Ljóst má vera að útgáfa Viðskiptaráðs Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Kauphallarinnar á leiðbeiningum á því sviði hefur átt drjúgan þátt í því. Því miður er það hins vegar svo, þegar ...
Í umræðunni að undanförnu um nauðsynlega hagræðingu í opinberum fjármálum hafa fulltrúar ríkisstjórnarinnar látið ummæli falla í þá veru að til standi að auka skatta á atvinnulífið enn frekar og eru þar nefndar tölur upp á ríflega tug milljarð. Viðskiptaráð vill í því samhengi benda á að megin þungi ...
Nú í vikunni stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir hádegisverðarráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja hér á landi. Þátttaka var góð, en um 100 gestir sóttu ráðstefnuna sem haldin var undir yfirskriftinni
Nú í vikunni stóðu Viðskiptaráð, Samtök atvinnulífsins, Kauphöllin og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti fyrir hádegisverðarráðstefnu um stjórnarhætti fyrirtækja hér á landi. Þátttaka var góð, en um 100 gestir sóttu ráðstefnuna sem haldin var undir yfirskriftinni
Þriðjudaginn 25. maí næstkomandi standa Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Nasdaq OMX á Íslandi og rannsóknarmiðstöð um stjórnarhætti við Háskóla Íslands fyrir ráðstefnu um stjórnarhætti hérlendis.