„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til umhverfismála og núna verðum við að leita þeirra aðgerða sem hafa hvað mest áhrif og forgangsraða þeim umfram önnur.“
Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN). Með frumvarpinu er ekki tekin afstaða til mikilvægra útfærsluatriða og ábyrgðinni á þeim varpað á stjórn sjóðsins. Þær ákvarðanir munu hafa veruleg áhrif á ...
Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs fyrir nemendur í fullu framhaldsnámi erlendi. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020.
Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem nýsköpunarráðherra kynnti í lok síðustu viku til að efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda áframhaldandi hagsældar og því nauðsynlegt að stjórnvöld styðji við hana í hvívetna.
„Seðlabankinn gat lækkað vexti og samt gert ráð fyrir hjaðnandi verðbólgu. Ísland er því að verða eins og venjuleg þjóð í því hvernig við beitum peningastefnunni.“ - Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri
Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram 7. nóvember nk. á Hilton Nordica og ber hann yfirskriftina Ótroðnar lágvaxtaslóðir enda hafa meginvextir Seðlabankans aldrei verið lægri.
Dómnefnd valdi tvö sigurlið þetta árið þar sem hún var einróma um að lausnir sigurliðanna tveggja myndu gagnast vel í samstarfi upplýsingatækni og samdrætti á útblæstri koltvísýrings.
Ísland fellur um sex sæti í úttekt IMD viðskiptaháskólans á stafrænni samkeppnishæfni í ár og fer því úr 21. sæti niður í 27. sæti af 63. Um er að ræða sambærilega úttekt og IMD gerir á samkeppnishæfni ríkja í víðu samhengi, þar sem Ísland mælist í 20. sæti.
Allur salurinn reis úr sætum með lófataki er Margrét Pála Ólafsdóttir tók við viðurkenningunni úr hendi Ástu S. Fjeldsted, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs Íslands.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Verkkeppni Viðskiptaráð helgina 4. - 6. október þar sem 3-5 manna lið hafa eina helgi til þess að finna leið til að mæta Milljón tonna áskoruninni.
Í gær bættist við enn ein rósin í hnappagat Háskólans í Reykjavík en á nýjum lista Times Higher Education (THE) yfir bestu háskóla heims, kemur fram að á mælikvarða sem metur áhrif rannsókna, skorar Háskólinn í Reykjavík hæst, ásamt sex öðrum háskólum.
Á fundi Viðskiptaráðs um samkeppnishæfni síðastliðinn miðvikudag var samkeppnishæfni Íslands og hinna Norðurlandanna borin saman út frá fjórum framtíðarlinsum Viðskiptaráðs sem eru leiðarvísir í starfi ráðsins. Í kjölfarið voru flutt fjögur örerindi þar sem horft var í gegnum linsurnar.
Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki boða til morgunverðarfundar á Hilton Nordica á morgun, 29. maí, þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2019 verða kynntar.
Viðskiptaráð Íslands og Íslandsbanki boða til morgunverðarfundar á Hilton Nordica 29. maí þar sem niðurstöður viðskiptaháskólans IMD á samkeppnishæfni Íslands fyrir árið 2019 verða kynntar.
Á dögunum fór fram viðburðurinn Ný-sköpun Ný-tengsl sem er samstarfsverkefni Viðskiptaráðs Íslands og Icelandic Startups. Markmiðið er að leiða saman þaulreynda stjórnendur og frumkvöðla. Er þetta í ellefta sinn sem viðburðurinn er haldinn. Að þessu sinni tók Helgi Rúnar Óskarsson, forstjóri 66N, á ...
Í dag fögnum við alþjóðlegum degi SÞ um menningarlegan fjölbreytileika með því að ræsa árvekniátak um fjölbreytileikann í sinni víðustu mynd. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, mun hleypa því af stokkunum í dag kl. 14:00 í Safnahúsinu við Hverfisgötu í 40 mínútna athöfn.
Viðskiptaráð Íslands kynnir til leiks árvekniátak um fjölbreytileika. Aukin fjölbreytni er stórt hagsmunamál fyrir viðskiptalífið á Íslandi, hvort heldur sem er í stjórnum, framkvæmdastjórnum eða meðal starfsmanna.
Ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur kynnir niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu á opnum morgunverðarfundi á Grand hótel þriðjudaginn 16. apríl. Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig á fundinn.
Húsfyllir var á Viðskiptaþingi sem haldið var í síðustu viku. Yfirskrift þingsins var: „Skyggni nánast ekkert – forysta í heimi óvissu.“ Á þinginu var horft til þeirra áskorana sem mæta leiðtogum á tímum óvissu, þegar óvissa ríkir meira að segja um óvissuna sjálfa.
Á Viðskiptaþingi 2019 voru árlegir námsstyrkir úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands kynntir. Fjórir nemendur voru valdir úr hópi 114 umsækjenda og hljóta þeir styrk að upphæð 1.000.000 kr hver.
Þó svo að skyggni sé nánast ekkert vitum við að með að skýrum tilgangi, frelsi og færni má feta öruggan veg til árangurs, velferðar og aukinna tækifæra. Þetta hefur Viðskiptaráð ávallt haft að leiðarljósi – en frjáls viðskipti eru líklegust til að leiða af sér öfluga sköpun verðmæta sem eru ...
Sigríður Margrét Oddsdóttir, formaður nýsköpunarhóps Viðskiptaráðs, afhenti í gær Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra nýtt rit Viðskiptaráðs Nýsköpunarheit.