Merki VÍ á vefsíður aðildarfyrirtækja

Aðildarfyrirtækjum verslunarráða um allan heim gagnast aðild að ráðunum með ýmsum hætti og þá ekki síst í erlendum samskiptum. Með því að vera skráður aðili að verslunarráði er sýnt fram á að fyrirtækið sé viðurkennt í heimalandinu og njóti trausts.

Verslunarráð Íslands býður aðildarfyrirtækjum sínum að sækja á vef ráðsins merki þess, bæði á ensku og íslensku, til þess að setja á eigin heimasíður. Með merki VÍ á heimasíðum fyrirtækja á ensku má skapa traust sem gagnast getur á margan hátt í erlendum samskiptum.

Tengt efni

Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög

„Hjá ASÍ virðist ríkja sú skoðun að þeir sem hljóta styrki úr opinberum kerfum ...

Auknar kvaðir vega að jafnræði milli atvinnugreina

Viðskiptaráð hefur veitt umsögn um frumvarp sem felur í sér auknar kröfur um ...

Greiðslumiðlun Schrödingers

„Með frumvarpinu er ekki einungis verið að veita Seðlabankanum heimild til að ...
4. mar 2024