Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift fundarins var Stenst hagstjórnin greiðslumat?, en meginumfjöllunarefni fundarins var húsnæðismarkaðurinn og áhrif hans á hagstjórnina hér á landi.
Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og benda á færar leiðir til þess að loka því kynjabili sem enn ríkir í atvinnulífinu hér á landi.“
Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál.
Viðskiptaráð ásamt Samtökum atvinnulífsins og Samtökum fjármálafyrirtækja skilaði inn umsögn til Alþingis vegna endurflutts frumvarps til laga um breytingar á lögum um endurskoðendur og lögum um ársreikninga.
„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en telur að stíga þurfi stærri skref til að draga úr þenslu og ná verðbólguhorfum niður.“
Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á búnaði til greiningar á svefnröskunum. Vörur Nox Medical bæta líf fólks með því að gera svefngreiningar einfaldari og þægilegri.
Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson og Vigdís Gunnarsdóttir. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.