Á hverju ári veitir Viðskiptaráð Íslands umsagnir um tugi lagafrumvarpa og þingsályktunartillagna sem lögð eru fram á Alþingi. Í flestum tilfellum er um að ræða frumvörp sem varða viðskiptalífið með beinum eða óbeinum hætti.
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands, hér eftir samtökin, hafa tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna þjóðlendna (starfslok óbyggðanefndar o.fl.)
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð Íslands (hér eftir samtökin) þakka fyrir tækifærið til að fá að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Samtökin hafa áður skilað inn umsögn við málið í samráðsgátt stjórnvalda dags. 30. mars 2023
Umsögn Viðskiptaráðs á frumvarpi til laga um breytingu á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Mál nr. 79 á 154. Löggjafarþingi.
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar drög að frumvarpi til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuöryggi o.fl.). Mál nr. 348 á 154. löggjafarþingi.
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til breytinga á lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir. Með frumvarpinu er ætlunin að lögfesta 1. mgr. 6. gr. tilskipunar ESB nr. 2019/904 frá 5. júní 2019 um að draga úr áhrifum tiltekinna plastvara á umhverfið en hún hefur verið ...
Hinn 31. október sl. birti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti drög að frumvarpi til laga um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir. Frumvarpsdrögin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, Samtaka ferðaþjónustunnar, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, SVÞ – Samtaka ...
Hinn 3. nóvember sl. birti fjármála- og efnahagsráðuneytið áform um breytingu á lögum um umhverfis- og auðlindaskatta, nr. 129/2009, og lögum um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29/1993, á samráðsgátt stjórnvalda. Áformin hafa verið tekin til skoðunar á vettvangi Samtaka atvinnulífsins, ...
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði. Ráðið hefur áður tekið umrætt frumvarp til umsagnar og vísar til umsagnar ráðsins dags. 6. desember 2022 við mál nr. 24 á 153. Löggjafarþingi.
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um heilbrigðisþjónustu (fjarheilbrigðisþjónusta). Með frumvarpinu er ætlunin að veita lagastoð, skýra og samræma hugtakanotkun um fjarheilbrigðisþjónustu og mismunandi þætti hennar.
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um endurskipulagningu stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins. Ráðið fagnar áður framlögðum frumvörpum og hvetur stjórnvöld til að halda áfram með frekari sameiningu stofnana, efla samstarf þeirra og samþætta verkefni með það að markmiði að ...
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar áform um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar bifreiða. (gjaldtaka aksturs hreinorku- og tengiltvinnbifreiða). Mál nr. 183/2023.
Viðskiptaráð skilaði inn umsögn með Samtökum atvinnulífsins, Samtökum verslunar og þjónustu, Samtökum ferðaþjónustunnar og Samtökum iðnaðarinsvið áform um frumvarp til breytinga á lögum um loftslagsmál. Mál nr. 70/2012 (EES-innleiðing, viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir)
Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga ársreikninga (endurskoðendanefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (mál nr. 184).
Umsögn Viðskiptaráðs Íslands um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024. Í framlögðu frumvarpi kemur fram að það sé að miklu leyti byggt á síðustu fjármálaáætlun og því eiga fyrri umsagnir ráðsins enn að miklu leyti við.
Umsögn um Auðlindina okkar – sjálfbæran sjávarútveg (mál nr. 159/2023) og áform um frumvarp til laga um nýtingu og stjórnun nytjastofna sjávar - Mál nr. 160/2023.
Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar ósk um sjónarmið hagsmunaaðila og annarra vegna vinnu starfshóps um skattlagningu orkuvinnslu - Mál nr. 119/2023.
Umsögn Viðskiptaráðs um drög að frumvarpi til laga um breytingu á húsaleigulögum, nr. 36/1994 (tillögur starfshóps um endurskoðun húsaleigulaga). Mál nr. 140/2023.
Umsögn Viðskiptaráðs um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025 (mál nr. 50/2023)