Meðlimir stjórnar og starfsfólk Viðskiptaráðs skrifa reglulega greinar sem birtast í dagblöðum eða tímaritum. Þær greinar eru birtar hér á vefnum samhliða.
Þróun vaxta og tekna, ásamt fólksfjölda og íbúðabyggingum, mun áfram hafa mikið að segja til um hver þróunin verður. Ágætt væri að þessi atriði verði í þokkalegu jafnvægi, svona til tilbreytingar.
Stundum er sagt að kjósendur fái þá stjórn sem þeir eiga skilið. Á móti má segja að kjósendur eigi skilið að fá skýr og trúverðug skilaboð þannig að þeir viti hvað raunverulega felist í loforðum flokkanna sem sækjast eftir atkvæði þeirra.
Fjölgun háskólamenntaðra er stór áskorun en í raun forréttindapésa-lúxusvandamál. Eigi að síður blasir við að hvernig tekist verður á við hana mun hafa langvarandi áhrif á lífskjör þúsunda Íslendinga.
Ákvarðanir sem hið opinbera tekur fyrir hönd borgaranna geta gert meira ógagn en gagn. Stjórnvöld verða að treysta fólki og koma ekki í veg fyrir nauðsynlega framþróun að óþörfu.
Svigrúm verslunarinnar til að halda aftur af verðhækkunum er almennt lítið sem kristallast í að rekstrarhagnaður var einungis 5,5% af tekjum árið 2019 og dróst saman um 13% að raunvirði árið 2020
Fátt bendir til þess að vinnumarkaðurinn verði veigaminni óvissuþáttur á næstu misserum. Það er til alls að vinna að breyta því, bæði fyrir fyrirtæki og starfsfólk þeirra og til að þróun á vinnumarkaði þurfi ekki að vera „óþekkt óvissa“.