Meðlimir stjórnar og starfsfólk Viðskiptaráðs skrifa reglulega greinar sem birtast í dagblöðum eða tímaritum. Þær greinar eru birtar hér á vefnum samhliða.
Í gjaldmiðilsumræðunni er gjarnan farið um víðan völl, en oft fer forgörðum að meta kosti og galla ólíkra valmöguleika hvað varðar áhrif þeirra á lífskjör. Í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs, Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi, má finna tilraun til að bæta þar úr.
Í síðustu viku kynnti alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækið McKinsey & Company niðurstöður úttektar á efnahagslegri stöðu Íslands miðað við nágrannalönd, þeim drifkröftum sem ráða framgangi efnahagsmála, helstu tækifærum til hagvaxtar og grunnforsendum þess að þau verði nýtt.
Samkvæmt nýlegum fregnum af stöðu Íbúðalánasjóðs má ætla að ríkissjóður leggi um 14 ma. kr. í sjóðinn á næstunni til að auka eiginfjárhlutfall sjóðsins. Um þetta var rætt lítillega í nýlegri skoðun Viðskiptaráðs
Nú í upphafi vetrar, fjórum árum eftir hrun fjámálakerfis og gjaldmiðils og í upphafi kosningaveturs er forvitnilegt að meta stöðu íslensks efnahags- og atvinnulífs. Ýmislegt hefur gengið þokkalega en annað verr. Hagkerfið hefur náð mikilvægum viðsnúningi, úr samdrætti í hagvöxt, þó hóflegur sé.
Undanfarin ár hefur Viðskiptaráð hvatt fyrirtæki til að skila ársreikningum innan tilsettra tímamarka. Skil rekstrarupplýsinga eru auðvitað sjálfsagt mál og í raun sáraeinfalt, en samkvæmt ársreikningalögum ber fyrirtækjum, yfir ákveðnum viðmiðunarmörkum, að skila ársreikningi innan mánaðar frá ...
Það er lítt umdeilt að framtíðarstefna í peninga- og gjaldmiðilsmálum muni ráða miklu um uppbyggingu íslenska hagkerfisins til næstu ára og áratuga. Atvinnurekendur hafa um nokkuð langt skeið verið efins um gildi krónunnar sem gjaldmiðils og hafa horft til annars fyrirkomulags gjaldmiðlamála sem ...
Þrátt fyrir að gjaldeyrishöftin trufli daglegt líf landsmanna ekki mikið þá eru áhrif haftanna á framþróun atvinnulífs og viðgang hagkerfisins veruleg og almennt neikvæð. Í skýrslu sem Viðskiptaráð gaf út í desember í fyrra var fjallað um ýmsar skaðlegar birtingamyndir haftanna. Ein þeirra snýr að ...
Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem ...
Á undanförnum árum hefur töluvert verið fjallað um samkeppnishæfni þjóða, sem má skilgreina sem getu hagkerfa til að skapa verðmæti. Þannig ræður samkeppnishæfni því hvers konar lífskjör bjóðast í viðkomandi landi, en þar er m.a. horft til gengis gjaldmiðils og kaupmáttar og þeirrar þjónustu sem ...
Markmið allra þjóða er að stefna að sem bestum lífskjörum íbúanna. Þó stundum hafi reynst erfitt að ná fullkominni sátt um hver sé heppilegasti mælikvarðinn á lífskjör þjóða er engu að síður betra að reyna að nálgast skilgreiningu á lífskjaraviðmiðum en láta það ógert með öllu.
Almennt er litið svo á að heilbrigt, kröftugt atvinnulíf sé undirstaða hagvaxtar og lífskjara í hverju landi. Það er því athyglisvert að í umræðu á vettvangi íslenskra stjórnmála undanfarin misseri hefur á stundum mátt lesa efasemdir um framlag atvinnulífs til verðmætasköpunar sem aftur undirbyggir ...
Áramótaumfjöllun um skattahækkanir fer nú fram fjórða árið í röð. Að vanda kveinka forsvarsmenn skattastefnu stjórnvalda sér undan henni. Í grein í Fréttablaðinu laugardaginn 14. janúar fjallar fyrrverandi fjármálaráðherra um yfirlit Viðskiptaráðs um skattkerfisbreytingar síðustu ára þar sem bent er ...