ÞÍV: Upprisa á 18 mánuðum - hádegisfundur með Degi Sigurðssyni

Einn fremsti handboltaþjálfari heims, Dagur Sigurðsson, heldur erindi á hádegisverðarfundi Þýsk-íslenska viðskiptaráðsins á Hilton Reykjavík Nordica mánudaginn 18. apríl kl.12.00-13.30.

Dagur segir frá sögu mótlætis, stjórnunar, uppbyggingar liðsheildar, sérvisku og sigra – fyrir og eftir Evrópumótið 2016 - þegar hann stýrði Þjóðverjum til sigurs á eftirminnilegan máta.

Kjörið fyrir stjórnendur fyrirtækja sem vilja hlýða á mann í fremstu röð. Skráning er hafin og er hægt skrá fyrirtæki fyrir 10 manna borðum. 

Smelltu hér til að skrá þig

Tengt efni

87% aflaheimilda hafa skipt um hendur

Lykilrök fyrir áformaðri hækkun veiðigjalds er svokölluð auðlindarenta, þ.e. ...

Gleðilega útborgun

„Fyrir hverja krónu af útborguðum launum starfsmanns þarf vinnuveitandi að ...

Menntun er fjársjóður - hátíðarræða við brautskráningu frá HR 

Laugardaginn 21. júní útskrifuðust 697 nemendur frá Háskólanum í Reykjavík. Í ...