Nýir tímar í veiðum, vinnslu og sölu fiskafurða? Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins

Egg & beikon fundur Bresk-íslenska viðskiptaráðsins fer fram á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 24. september kl. 8.30-10.00. Fjallað er um þá spurningu hvort fyrirtæki sem gera allt í senn, veiða, vinna og selja fisk beint til stórmarkaða séu að kollvarpa hefðbundinni útgerð og fiskvinnslu. Miklar breytingar hafa verið gerðar á virðiskeðjunni sem miða að því að fækka milliliðum og koma fiski á markað með skilvísari hætti en áður. Fjallað verður um hvaða áhrif þessi þróun hefur.

Skráning hér

Tengt efni

Óábyrgt að víkja frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

Viðskiptaráð gagnrýnir frumvarp sem veitir heimild til að víkja frá ráðgjöf ...

87% aflaheimilda hafa skipt um hendur

Lykilrök fyrir áformaðri hækkun veiðigjalds er svokölluð auðlindarenta, þ.e. ...

Fjárfestingar í verðbréfasjóðum tvískattlagðar: bréf til fjármálaráðherra

Viðskiptaráð hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra bréf með hvatningu um að ...