Hagnaður í heilbrigðisþjónustu

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn sína um frumvarp um sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni). Ráðið leggst gegn frumvarpinu. Þótt markmiðið sé göfugt, að reyna að draga úr kostnaði heilbrigðisþjónustu, eru lítil sem engin rök færð fyrir því í greinargerð frumvarpsins að frumvarpið leiði til minni kostnaðar eða meiri gæða heilbrigðisþjónustu en ella. Viðskiptaráð telur engu að síður rétt og beinlínis nauðsynlegt að ná fram sem mestu hagræði í heilbrigðisþjónustu, það er að sem mestur árangur náist með sem minnstum tilkostnaði.

Lesa umsögn

Tengt efni

Alvarlegar athugasemdir gerðar við misræmi í skólakerfinu 

Viðskiptaráð hefur sent mennta- og barnamálaráðherra og umboðsmanni Alþingis ...

Allt að 43% lægra matvöruverð án tolla

Afnám tolla myndi lækka verð á matvörum um allt að 43%. Þetta kemur fram í nýrri ...
8. ágú 2024

Aukið framboð af íþyngjandi kvöðum 

„Auðvitað eiga leikreglur á markaði að vera skýrar og stuðla að jafnræði milli ...
22. maí 2024