Opinbert eftirlit: dulin skattheimta?

Kynning Mörtu Guðrúnar Blöndal, lögfræðings Viðskiptaráðs, frá skattadegi Deloitte, Samtaka atvinnulífsins og Viðskiptaráðs Íslands er nú aðgengileg á vefnum.

Kynninguna má nálgast hér

Í erindi sínu fjallaði Marta Guðrún um margvíslegan kostnað sem fellur á íslensk fyrirtæki vegna opinbers eftirlits. Ræddi hún m.a. um innheimtu eftirlitsgjalda og þróun þeirra. Þá velti hún upp þeirri spurningu hvort ástæða væri til að breyta fyrirkomulagi við ákvörðun sektarfjárhæða hjá hinu opinbera. Loks taldi hún mikilvægast að stjórnvöld legðust af krafti í framkvæmd áætlana um einföldun regluverks og eftirlits þar sem mikill kostnaður, bæði beinn og óbeinn, hlytist af flóknu núgildandi kerfi.

Tengt efni

Garðar Víðir nýr formaður Gerðardóms VÍ

Ný stjórn Gerðardóms Viðskiptaráðs tók við störfum í maí síðastliðnum. Garðar ...

Fjárfestingar í verðbréfasjóðum tvískattlagðar: bréf til fjármálaráðherra

Viðskiptaráð hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra bréf með hvatningu um að ...

Að skattleggja eggin áður en hænan verpir 

Umræða um hækkun fjármagnstekjuskatts skýtur reglulega upp kollinum. En sjaldan ...