Greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands

Viðskiptaráði hefur borist greinargerð frá fjármálaráðuneyti Bretlands. Í greinargerðinni er fjallað um tilmæli um kyrrsetningu eigna Landsbankans. Er þar að finna skilgreiningu og ítarlega lýsingu á umfangi og afleiðingum þessarar aðgerðar. Markmiðið er að liðka fyrir eðlilegu fjárstreymi milli Íslands og Bretlands. Greinargerðina má nálgast hér.

Tengt efni

Óábyrgt að víkja frá ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

Viðskiptaráð gagnrýnir frumvarp sem veitir heimild til að víkja frá ráðgjöf ...

Kirsuberjatínsla félagsmálaráðherra

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, svarar skrifum Ingu Sæland ...

Hafsjór af gulli: Erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 2024

Reglubyrði íslenskra fyrirtækja vegna EES-samningsins fer vaxandi. Gullhúðun í ...