Skattadagurinn 2026

Hinn árlegi Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins verður haldinn 15. janúar kl. 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu.

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, flutti opnunarávarp á Skattadeginum 2025.

Skattadagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2004. Mjög góð þátttaka hefur verið á viðburðinn og ljóst er að Skattadagurinn hefur fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja hlýða á það nýjasta sem er að gerast í skattamálum hverju sinni. 

Nánari upplýsingar um þátttakendur í Skattadeginum verða birtar þegar nær dregur.

Tengt efni

Fjárfestingar í verðbréfasjóðum tvískattlagðar: bréf til fjármálaráðherra

Viðskiptaráð hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra bréf með hvatningu um að ...

Sanngjarnt og einfalt skattkerfi er hagkvæmara

Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, þreytti frumraun sína á ...

Aðgát skal höfð í nærveru fjármagns: Erindi á Skattadegi 2025

Hugmyndaríkt fólk þarf aðgang að fjármagni, svo það geti hrint hugmyndum sínum í ...