Mælanleg markmið mikilvæg í ljósi útgjaldaaukningar

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2018-2022. Ráðið er hlynnt því að mótuð sé fjármálaáætlun til fimm ára í senn. Áætlunin eykur aga og yfirsýn í opinberum fjármálum og styrkir langtímahugsun í opinberum rekstri. Fyrri hluti umsagnarinnar fjallar um áformaðar breytingar á virðisaukaskatti. Seinni hlutinn fjallar um útgjaldaáætlun tillögunnar.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Viðskiptaráð kvartar til ESA vegna ólögmætrar ríkisaðstoðar á húsnæðismarkaði

Viðskiptaráð hefur óskað eftir að ESA hefji rannsókn á því hvort þríþætt meðgjöf ...

Sex hlutir sem þú vissir ekki um húsnæðisfélög

„Hjá ASÍ virðist ríkja sú skoðun að þeir sem hljóta styrki úr opinberum kerfum ...

Steypt í skakkt mót: áhrif húsnæðisstefnu stjórnvalda 

Stjórnvöld áforma að 45% nýrra íbúða í Reykjavík fari í niðurgreidd ...