Lykilþróun í hagkerfinu - Nýr fyrirlestur á fræðsluvef Viðskiptaráðs

Í nýjum fyrirlestri á fræðsluvef Viðskiptaráðs er farið nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy. Meðal annars er fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipti og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál. 

Í fyrirlestrinum fer Ragnar Sigurður Kristjánsson, hagfræðingur á málefnasviði Viðskiptaráðs, yfir nýlega skýrslu ráðsins, The Icelandic Economy, sem kom út í ágústmánuði.  

Fyrirlesturinn er í þremur hlutum. Meðal annars er þar fjallað um þróun helstu hagvísa, stöðu og horfur í efnahagslífinu, verðbólgu, utanríkisviðskipti og samkeppnishæfni, auk annarra atriða sem varða efnahagsmál. 

Fyrirlesturinn eru aðgengilegur starfsfólki allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs án endurgjalds með innskráningu á tölvupósti viðkomandi starfsmanns.

Tengt efni

Viðskiptaþing 2007: Ísland, best í heimi?

Viðskiptaþing 2007 fer fram á Nordica hóteli miðvikudaginn 7. febrúar kl. ...
7. feb 2007

„að útfæra hugsanir sínar“

ÞíV stendur fyrir fundi, auk Arkitektafélags Íslands og Germaníu með Jórunn ...
23. okt 2008

Opinn fyrirlestur með Dominic Barton, forstjóra McKinsey & Co.

Fyrirlestur Dominic Barton þann 21. september er einstakt tækifæri fyrir ...
21. sep 2017