Kosningafundur Viðskiptaráðs 2021

Viðskiptaráð Íslands boðar til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka í aðdraganda Alþingiskosninga. Fundurinn er opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs.

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum til morgunfundar með forystufólki stjórnmálaflokka á Nauthóli, miðvikudaginn 15. september kl. 9-11.

Fulltrúum stjórnmálaflokka sem bjóða fram á landsvísu og hafa mælst með yfir 5% í könnunum síðustu daga er boðin þátttaka á fundinum og hafa eftirtaldir frambjóðendur boðað komu sína:

  • Bergþór Ólason, oddviti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi
  • Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins
  • Björn Leví Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins
  • Inga Sæland, formaður Flokks fólksins
  • Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs
  • Kristrún Frostadóttir, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður
  • Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar

Skráning hér

Tengt efni

Ávarp formanns á Viðskiptaþingi

Andri Þór Guðmundsson, formaður Viðskiptaráðs, flutti opnunarávarp ...

Opið hús fyrir út­valda

„Stjórnvöld hafa komið á fót tvískiptu kerfi. Opinberir fjármunir eru nýttir til ...

Sjáðu upptöku frá Kosningafundi Viðskiptaráðs

Kosningafundur Viðskiptaráðs fór fram í Hörpu í dag, miðvikudaginn 13. nóvember. ...