Atvinnutækifæri tryggð fyrir eldra fólk

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp sem kveður á um hækkun starfslokaaldurs starfsmanna ríkisins, úr 70 árum í 73 ár.

Viðskiptaráð styður frumvarpið og að atvinnutækifæri séu tryggð fyrir þann hluta eldra fólks sem vill og er fær um að vinna lengur. Viðskiptaráð leggur til að frumvarpið nái fram að ganga.

Umsögnin í heild sinni.

Tengt efni

Steypt í skakkt mót: áhrif húsnæðisstefnu stjórnvalda 

Stjórnvöld áforma að 45% nýrra íbúða í Reykjavík fari í niðurgreidd ...

Kirsuberjatínsla félagsmálaráðherra

Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, svarar skrifum Ingu Sæland ...

Raforkuöryggi verður aðeins tryggt með aukinni framleiðslu og uppbyggingu

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til breytinga á raforkulögum ...